Hot Yoga 26-2 er Hot Yoga eins og það var kennt í upphafi af Bikram Choudhury eða í kringum 1970. Tíminn samanstendur af 26 Hatha-stöðum(Asana) sem eru framkvæmdar í réttri röð, tvisvar sinnum í 90 mín.
Upprunalega voru tímarnir kenndir í 90 mínútur og þannig er það enn víðast hvar. En einnig er í boði 60 mín. tímar en þá er sleppt að gera sumar stöður tvisvar sinnum.
Við bjóðum upp á 60 mín. tíma Yogasálum.